Thursday, May 15, 2003

Sálfræðiprófaraunir

Einhvern tíman um daginn sá ég alveg sjúklega heví sálfræðipróf á blogginu hennar Stínu og ákvað auðvitað að ég yrði að taka prófið með það sama þar sem ég er orðinn háður því að taka a.m.k.eitt próf á viku. Kannski rétt að taka fram að ég tók þetta próf einhverjum klukkutímum eftir miðnætti og var svona frekar syfjaður og trekktur. A.m.k. lét niðurstaðan ekki að sér hæða:
DisorderRating
Paranoid:Low
Schizoid:High
Schizotypal:Very High
Antisocial:Low
Borderline:Moderate
Histrionic:Moderate
Narcissistic:Moderate
Avoidant:High
Dependent:Moderate
Obsessive-Compulsive:High

-- Personality Disorder Test - Take It! --



Og svona úrtak úr því sem þessi ósköp þýða er:

Schizoid
... avoid relationships and do not show much emotion .......... prefer to be alone and do not secretly wish for popularity ......... tend to seek jobs that require little social contact ........... Their social skills are often weak and they do not show a need for attention or acceptance ......... perceived as humorless and distant ........ often are termed "loners."

Schizotypal
characterized by odd forms of thinking and perceiving ........... often seek isolation from others ........ sometimes believe to have extra sensory ability or that unrelated events relate to them in some important way ........ generally engage in eccentric behavior ..... have difficulty concentrating for long periods of time ........ their speech is often over elaborate and difficult to follow.

Avoidant
......... often avoid social situations ....... seek out jobs with little contact with others ....... fearful of being rejected .......... worry about embarassing themselves in front of others ...... exaggerate the potential difficulties of new situations to rationalize avoiding them ............ create fantasy worlds to substitute for the real one ......... Unlike schizoid personality disorder, avoidant people yearn for social relations yet feel they are unable to obtain them ........... are frequently depressed and have low self-confidence.

Obsessive-Compulsive
.......... overly focused on orderliness and perfection ........ need to do everything "right" often interferes with their productivity ............ tend to get caught up in the details and miss the bigger picture ......... set unreasonably high standards for themselves and others ........... tend to be very critical of others when they do not live up to these high standards ........... avoid working in teams ......... believing others to be too careless or incompetent .............. They avoid making decisions because they fear making mistakes and are rarely generous with their time or money. They often have difficulty expressing emotion.


Sem sagt algjör eintrjáningur. Eflaust er eitthvað satt og rétt af þessu en vonandi ekki allt. Sko, ég vinn við það að hafa samskipti við haug af vel gefnu og skemmtilegu fólki, vinna með þeim í hópvinnu, stýra þessari hópvinnu, tala við fólk og sósíalisera. Ef þetta er rétt þá hlýtur mér að líða ákaflega illa í vinnunni, sem er sko alls ekki raunin svona yfirleitt. Og aldrei þegar ég er í einhvejrum samskiptum við allt þetta fólk. Það er reyndar eitthvað rétt í þessu svona inn á milli. T.d. skilur fólk mig alls ekki alltaf en það er nú kannski af því að ég tala stundum bæði hratt og óskýrt. Og jújú, ég get líka verið óttalegur einfari en það er bara stundum. Er svona félagslyndur einfari.

Eftir að hafa hlegið að þessari niðurstöðu í dag með vinnufélögunum (gott dæmi um að ég sé gersamlega húmorslaus) þá ákvað ég að taka prófið aftur og núna skil ég ekkert í því hvernig ég fékk fyrri niðurstöðuna. Þykist hafa svarað nokkuð nærri lagi í bæði skiptin en niðurstaðan núna er:
DisorderRating
Paranoid:Low
Schizoid:Low
Schizotypal:Moderate
Antisocial:Low
Borderline:Low
Histrionic:High
Narcissistic:Moderate
Avoidant:Low
Dependent:Low
Obsessive-Compulsive:Low

-- Personality Disorder Test - Take It! --



Sem sagt, núna er ég ofvirkur athyglissjúkur. Held að mér lítist aðeins betur á þá niðurstöðu. Þarf a.m.k. ekki að skipta um vinnu út af því!

Skilaboð

No comments: