Thursday, May 01, 2003

Í gær hætttu heilar þrjár vínkonur að vinna með mér
Eða kannski að vinna á sama stað og ég, eða kannski á sama vinnustað og ég en allt annars staðar á vinnustaðnum. ... Eða einhvern veginn þannig. Á örglega eftir að sakna þeirra, kannski mismikið .... milli daga. Og sem betur fer, vinnustaðurinn er líklega laus við meirihlutann af blogginu og núna á ég líklega bróður partinn af því! Get loksins bullað að vild.

En í öllu falli, good luck Sigga Vala, Stína og Lilja.

No comments: