Öðlaðist nýja lífsreynslu í morgun
Nei ekkert merkilegt, ég var fundarstjóri. Rekur ekki minni til að hafa gert slíkt áður þó ég hafi iðulega verið með munninn opinn og tali stundum mikinn. Þó ég geti þagað tímunum saman líka.
Gekk reyndar bara ágætlega. Gat þaggað niður í þeim sem ætluðu að fara að tala of lengi en var ekkert alveg með á hreinu hvað fólkið hét eða hvað það gerði sem átti að fara að tala. En komst skammlaust frá þessu fyrir utan að æjji, sagði víst einhvern tíman að þessi morgunverðarfundur hér í kvöld væri þetta eða hitt!!!!!!!!!
No comments:
Post a Comment