Sunday, March 25, 2012

Raunir moldargerðarmannsins



Þeir eru tveir úti í garði. Annar minni, eldri og svartur. Hinn stærri, nýrri og grænn. Báðir eiga að virka eins en hafa eitthvað misskilið hlutverk sitt. Mín hugmynd er að það sé hægt að setja alls konar garðkúrgang, grænmetis og ávaxxtaúrgang í þá. Þeir eru ekki alveg sama sinnis. Sá stærri hefur verið fóðraður í vetur. Reyndar hefur sumt sem hann hefur fengið verið farið að mygla eitthvað í eldhúsinu áður. Það er kannski ekkert of góð latína en jæja.

Um daginn skoðaði ég eitthvað afraksturinn og var bara sæmilega sáttur. Þetta leit eitthvað aðeins út eins og mold en reyndar einhverjar gamlar appelsínur og epli þarna inn á milli. Einhver lykt en ekkert þannig séð... fannst mér.

Svo í dag var ég að sinna vorverkum í garðinum. Taka niður jólaseríur og svona eitthvað að myndast við að gera eitthvað. Var reyndar held ég bara að taka þessar seríur niður. Fannst þá eiginlega að einhver undarleg úldin safnhaugalykt sem minnti mest á úldnar appelsínur væri helst til mikið að hrella mig.

Las mér eithvað til og sá að köfnunarefnisáburður gæti verið málið. Átti einhvern gegnsósa grasáburð frá síðasta sumri með fullt af alls konar N efnum og var honum juðað út í safnhauginn. Setti svo smá mold yfir og hrærði aðeins í þessu. Datt svo í hug að taka úr þeim litla, svarta gamla. Hann átti að vera langt kominn með að búa til mold en viti menn. Gras sem ég hafði sett ofan í hann síðasta haust svona til að hann fengi eitthvað lá þar alveg óhreyft. Var bara eins og í rúmlega miðlungs góðri hlöðu! Hefur einhver heyrt um safnhaug sem hefur álitið sig vera hlöðu? Ég bara spyr!
Making soil is not always so easy!

They are two in my garden. One is older, smaller and black. The second one is bigger, newer and green. They both are supposed to work in the same manner but they seem to have misunderstood that completely! My idea is one could put all kinds of organic garbage in to them but they don’t agree at all! The bigger one has been feed the whole winter. Perhaps something it has been eaten has been a little bit rotten but… anyway….

The other day I was looking after my success and I became not so unsatisfied. The inside material did indeed look like some kind of a soil. I was able to recognize some pieces of oranges or apples and I did smell something… but nothing to be worried about.

So, today I was doing some gardening work for the spring time such as taking down my Christmas lights. And then I noticed the rotten smell. I was able to find the smell all around… a bad smell reminding me of rotten oranges I think.

I read something… on the net of course I found out the best idea was to put some nitrogen fertiliser in to the compost box.

Saturday, March 24, 2012

Stóri- og Litli-Meitill með Ferðafélagi Íslands

VMM_5628
Við gíginn á Stóra_Meitli / On the edge of the crater on top of Stóri-Meitill


Það var farið á Meitla tvo í dag. Stóra- og Litla-Meitil. Gædaferð með Ferðafélaginu, eitt fjall í mánuði. Skemmtileg ferð í vörmu veðri en helvítis roki.
I was doing my monthly guiding work today. The project was to climb two small mountains close to Reykjavik, Stóri-Meitill and Litli-Meitill. The weather forecast was very warm or even hot according to the time of the year. But it became rather windy so the weather was not so extremely good. But at least it was not raining during the hike as it was in the evening in Reykjavik

The number of people participating was between 120 and 130 so it was quite a group and we were 6 guiding the group – all guides where members of my rescue team, HSSR.

Jarðfræði svæðisins / The geology of the area


Jarðfræðikort af svæðinu / Geology map of the area
(Kristjan Sæmundsson, Haukur Jóhennesson, Árni Hjartarson, Sigurður Garðar Kristinsson and Magnús Á. Sigurgeirsson, 2010. Jarðfræðikort af Suðvesturlandi, 1:100 0000. Íslenskar Orkurannsóknir)

Stóri- og Litli-Meitill 24. mars 2012: Jarðfræðikort svæðisins.
1: Móberg frá lokum síðasta jökulskeiðs
2: Grágrýti ofan á móbergi
3: Eldra móberg frá fyrri hluta síðasta jökulskeiðs
4: Aðrir grágrýtisflákar
5: Hraun á bilinu 1900 til 2400 ára og þetta hraun er álitið vera 1900 ára gamalt og gengur undir ýmsum nöfnum
6: Nútímahraun, eldri en 2400 ára
7: Dyngjuhraun, eldra en 7000 ára
8: Dyngjuhraun, yngra en 7000 ára

Samkvæmt þessu korti sem er nokkuð áreiðanlegt, þá eru Meitlarnir báðir frá seinni hluta síðasta jökulskeiðs og líklega frá lokum þess þegar jökullinn var farinn að þynnast verulega sem sést af því að grágrýtishraunin hafa náð að flæða þar yfir eldra móberg. Það móberg er frá sama ísaldarskeiði (þ.e. á bilinu 50-100 þúsund ára gamalt).

The geology of the area. The photo above is from a very good geology map published by ISOR couple of years ago.

The numbers means:
1: Subglacial hyaloclastite from late Weichsel
2: Compound lava on hyaloclastite
3: Subglacial hyaloclastite from early Weichsel
4: Compound lava
5: Lavas, 1900 to 2400 years old. This particular lava is close to 1900 years old.
6: Holocene lavas, older than 2400 years
7: Lava shield, older than 7000 years
8: Lava shield (Holocene), older than 7000 years

According to the map, both mountains (Stóri-Meitill and Litli-Meitill) are from late Weichsel and as far as I understand there was lava coming from the crater in Stóri-Meitill. I’m perhaps making some suggestions but I think the lava was flowing over older hyaloclastite ridge that had formed early in Weichsel.

My wild guess is that the glacier was retreating at the same time. In the beginning of the eruption the glacier must have covered the area since the eruption end product became subglacial hyaloclastite. But since the lava flowing from the crater did not flow all the way down from the mountain but leave older hyaloclastite areas on lover places in the mountain I think most likely the glacier was still there in the lover part.

VMM_5636
The crater on top of Stóri_meitill. It is somewere written the size of it is approximately 300m x 500m - so ti must have been quite an eruption!

Tuesday, March 20, 2012

Fellsmörk - gangandi með skíðin á bakinu

IMG_5724

Að vera á fjöllum / Beeing in the mountains

Við bræður fórum til Fellsmerkur um þessa helgina. Komnir tveir mánuðir og nauðsynlegt að athuga hvernig Músahúsið stæði.

Ætlunin var að fara á skíði og var drusslast af stað einhvern tíman fyrir hádegi eftir að hafa sofið á sitt græna eyra fram á morgun. Það er alltaf annars jafn undarlegt hvað er gott að sofa í þessu húsi.

Á Keldudalsheiði, á skíðum eða ekki á skíðum

Við komum til Fellsmerkur í logndrífu og það var því jafnfallinn snjór yfir öllu. Undirlagið var ekkert þannig að við byrjuðum báðir á því að bera skíðin með okkur. Gunninn fór fljótlega á sín en ég var ekki kominn á skíði fyrr en í eitthvað rúmlega 300m hæð.

We two brothers went to our tiny cabin in Fellsmörk that we call the House of mice or Músahúsið. We can usually stay there if we are not disturbing the mice too much. But more about the mice later since we did find several mice there - all of them dead and some of them had been eaten!

My plan and then my brother’s plan as well was to do some hiking and preferably on skis. We had our Nordic skis with us.

The snow wasn’t too much. When we came late on Friday night it was snowing in still weather so in the morning everything was white but the snow layer was very thin. My brother was in his skis soon but I did not put on my skis until in 300m altitude. My skis are newer than my brother’s so I’m still taking more care of my skis than he is.



VMM_5361

Snjór eða ekki snjór (gunni á skíðunum)......

Svo á bakaleiðinni lentum við í algjörum gjörningum þegar snjórinn var allur fokinn í burtu!
Just a little bit later the wind started to blow heavily so we decided to go back. Then we experienced one of the most extra ordinary things. Just in one or two hours the snow that we had before had been blown away almost completely. You can see the rest of snow where we had been pressing it under our skis but the rest of the snow had disappeared almost completely.

IMG_5702

Snjór eða ekki snjór - séð til fjalla ......


......


IMG_5714

Snjóöldur......



VMM_5551

.músin sem læddis.....


VMM_5416

.Vorið.....


VMM_5459

Varnargarðurinn......



VMM_5538

Snjóskaðar......



......

....

Friday, March 09, 2012

Ein af þessum vikum með einn af þessum dögum... eða tvo

Ágæt fyrirsögn held ég... spurning hvort framhaldið verði svona flott. Veit svo sem ekkert hvað ég ætla að skrifa nema kannski rekja raunirnar úr einhverju vesælli verkefnavinnu í skólanum sem var í vikunni. Var eitthvað að vinna verkefni um jökulöldur. Það er víst ekki sama hvernig þær myndast. Margar kenningar í gangi. Nokkuð gott að vera að halda fyrirlestur fyrir fulla stofu af fólki, reyna að svara einhverjum spurningum og fá svo loks frá kennaranum þegar tíminn var í raun úti... spurningu með staðhæfingu um að eiginlega allt sem maður hafi sagt hafi verið byggt á sandi. Skildi þetta samt ekki alveg því það var ekki mjög flókið að færa rök fyrir því sem maður hafði haldið fram... rök sem samt komust bara að í tölvupósti.

Það sem er annars samt að trufla mig er að ef ég fer í mastersnám þá er það almennt allt haft á ensku og það er einhvern veginn þannig að sumt leikur stundum í höndunum á mér... eða kannski frekar samt munnininum á mér eða fingrunum á lyklaborðinu þegar það er á mínu ástkæra ilhýra en ef það er á ensku þá verð ég eiginlega eins og hálf þroskaheftur.

Er þess vegna að hugsa um að reyna að blogga eitthvað á útlensku líka.
One of those weeks with one of those days... or two of them


Not so bad heading I guess...

I‘m not so sure what to write about but perhaps tell you how miserable this week was. I was working on an assignment about glacial drumlins with three other students. At least two theories in a debate and we were supposed to describe one of them. The theory we were supposed to describe is called the sticky spot model. Model based on the idea that drumlins are formed around a static, strong or sticky spot in a glacier. I think the presentation was not totally bad (you can see it here) but the last question from the audience was from one of the teachers and he just told us almost everything we had been presenting was wrong and we more or less had misunderstood everything and even the case studies we were describing were not at all case of the model we were describing. After the presentation I tried to explain our understanding in an email and I think I did not so badly doing so. But what stands out is my lack of ability to explain things and understand tings on the spot when talking and listening to English. – The course the presentation was made in is in English but most of the courses in the university are in Icelandic – When describing things in English I usually feel as a moron!

So I decided to try to get some English skills (writing at least) with writing some of my blog in English so here it is!

And I would appreciate your criticism if you see anything I could improve in my English writing on this blog.



Á gönguskíðum með fjallahópi HSSR

IMG_5692

Það var ekki alveg fjölmenninu fyrir að fara en gaman samt. Hefði fellt ferðina niður ef eitthvað færri hefðu verið en þetta var bara auðvitað algjör snilld.