Saturday, May 10, 2003

Núna er ég móðgaður
Miðbæjarrottan sem býr á Laugaveginum fær ekki að kjósa í ráðhúsinu heldur þarf að kjósa einhvers staðar í úthverfi á Kjarvalsstöðum. Verð greinilega að fara að flytja neðar á Laugaveginn.

PS
Get enn ekki lesið bloggið mitt þannig að þetta er svona blindublogg hjá mér.

No comments: