Nú skil ég hvað Ingibjörg Sólrún átti við
Fylgið er allt á hreyfingu í alvörunni fram og til baka. Núna er það allt komið aftur til samfylkingarinnar. Eiginlega ótrúlegt að tímasetning kosninganna hefur kannski allt að segja. Ef ekki væri kosið fyrr en á sunnudaginn gæti allt eins verið að úrslitin yrðu gjörólík.
Er annars ennþá óákveðinn. Ef ég nota útilokunarðaferðina ágætu, þá myndi ég líklega ekki kjósa nokkurn skapaðan hlut. Vantar eiginlega almennilegt grínframboð í þetta.
No comments:
Post a Comment