Fyndið hvernig tónlist hefur áhrif á mann
Og hvað maður er að hugsa. Núna er ég að hlusta á alveg makalaust góðan disk með Tríói Bjössa Thor, sem ég ofhlustaði á einhvern tíman í vetur þegar ég var að lesa Dauðarósir eftir Arnald Indriðason. Og núna upplifi ég bókina aftur. Inn í hugann reika lík í kirkjugarðinum, alls kyns undirheimalýður Reykjavíkur, dópistar og önnur vitleysa. Síðan er maður bar að þykjast vera í vinnunni!
No comments:
Post a Comment