Nýtt útlit
Jæja, nú er ég búinn að gefast upp á gamla útlitinu á blogginu mínu sem virtist aldrei virka nema rétt örsjaldan. Og sjálfur gat ég yfirleit aldrei séð það. Þess vegna lítur bloggið mitt núna út allt öðru vísi en þegar allir sáu það síðast, reikna ég með!
No comments:
Post a Comment