Wednesday, May 07, 2003

Ingibjörg Sólrún á útskýringu vikunnar
"Það sem sem einkennir þessa kosningabaráttu er að fylgið er allt á fleygiferð" eða einhvern veginn þannig komst hún að orði.

Já, hún hefur sem sagt tekið eftir því að fylgið hennar virðist allt vera að fara frá henni og eitthvað allt annað. Finnst það reyndar bæði synd og skömm, sbr. mína pólitísku greiningu hér fyrir neðan en samt voru þetta dálítið kúnstug ummæli hjá henni.

No comments: