Sunday, October 24, 2004

Mynd vikunnar er frá í sumar: The thinking Mask

Ekki varð það nú að mynd vikunnar væri frá í gær, heldur fann ég eitthvað gamalt dót og fór að fikta í því.

Tók þessa mynd í gamla Hampiðjuhúsinu á menningarnótt í sumar sem leið. Verst ég veit ekki hver gerði sjálft listaverkið því þetta er náttúrlega bara mynd af einhverju sem einhver annar gerði.
the mask


Sjá líka á dpchallenge.

No comments: