Saturday, March 01, 2003

Í tilefni Finnskra daga
Þá er ekki úr vegi að skoða veðrið í Finnlandi. Til heiðurs æskuvinar míns hans Ívars, þá kemur hér veðriði í Turku en Lathi er nefnilega þar og hann er þaðan.


The WeatherPixie


Ég reikna reyndar með að myndin uppfærist en mikið helv. er þetta flott vetrarveður sem er í dag hjá þeim: Léttskýjað, 7 gráðu frost og næstum logn! Svona mega flott veður kemur eiginlega aldrei hér á landi. Við til Fillands!

No comments: