Degi fimm í kaffibindindi lokið
Þó ég hafi nú reyndar ekkert verið að deyja úr kaffiskorti þá verð ég nú að segja að kaffið sem ég var að fá mér var alveg yndislega gott. En nóg um kaffi í bili. Hér mun helst ekki verða bloggað meira um kaffi í heila viku ef ekki heilan dag!
No comments:
Post a Comment