Dagur fjögur í kaffibindindi
Dagurinn er fínn. Langar samt rosamikið í kaffi. Það var æðislegt í hvirfilbylnum á skíðum í gærkvöldi, alveg þangað til ég fór að þjösna af mér skíðaskónum og það gerðist eitthvað í skrokknum á mér. Er farinn að hallast að því að ég sé rifbeinsbrotinn. Á allavega alveg hræðilega bágt.
En eins og stendur í merkri bók: Þetta er góður dagur fyrir Ragga.
No comments:
Post a Comment