Mikil hetja er maður
Úti er grenjandi rigning og eldsvoði í ofanálag en ég ætla samt að láta mig hafa það að arka af stað niður Laugaveginn á móti eldsvoðanum, niður á Ingólfstorg og mótmæla hernaðaðarbrölti.
Ætli einhver annar nenni að mótmæla í svona slagveðri. Varla. Ég mun héðan í frá líta á mig sem hetju, sama hvað hver segir! Jú órúlegt nokk. Þarna var fullt af fólki. Endaði síðan inni á kaffihúsi á eftir með Ralldiggni og fyrrverandi nemanda hennar.
Eins og kannski einhvern gæti grunað þá eru þetta þjófstolnar myndir af mbl.is
No comments:
Post a Comment