Bilaður sími
Fyndið að vera með bilaðan síma. Hann hringir og allt en gerir ekkert meira fyrir mig. Ef það var t.d. þú sem varst að hringja í mig rétt áðan þá bara sorrý - ég gat ekkert svarað. Vinsamlegast nota GSM þangað til þetta er komið í lag hjá mér. Þarf að fara alvarlegan kvörtunarleiðangur í Expert því þetta er splunkunýr sími. Ekki búinn að tala í hann nema í svona nokkra klukkutíma. Hlýtur að vera árs blaðurábyrgð á þessu dóti. Trúi bara ekki öðru.
No comments:
Post a Comment