Eitt er ég hættur að skilja. Af hverju heldur þetta blogger.com fyrirbæri að ég sé einhver Svíi? Ég hef sko reyndar ekkert á móti Svíum en mér finnst þetta bjánalegt í meira lagi. Aðrir bloggarar fá auglýsingar á ensku eða jafnvel á ensku um íslensk hótel en vesalingurinn hann ég fær bara:
Arbeta hemifrån?
Tjäna upp till en fulltidslön på fritiden! 020-1700304 kod:0582
Reyndar er þetta bara stundum. Það er líklega ekki nóg af svíum sem vilja vera að auglýsa á bloggernum.
No comments:
Post a Comment