Monday, February 10, 2003

Dem, þetta er svindl!

Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Bankakaffi!
..sívinsælt og bráðnauðsynlegt.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?


Það sem er eiginlega lang verst við þetta er að einvhern veginnn minnir mig að ég hafi tekið þetta próf fyrir löngu síðan áður og fékk þá sömu fáránlegu niðurstöðuna. Ég sem drekk helst ekkert annað en gúrme kaffi úr kaffitári og flokka sjálfan mig sem kaffifrík!

No comments: