Thursday, February 20, 2003

Grín dagsins í dag er ekki lengur þýðingardót
Helldur er það snilld sem kom frá Grétari.


Mér er nú ekkert að landbúnaði...

Allt fór afsíðis sem gat farið afsíðis...

Þessi peysa er mjög lauslát...

Þau eiga þvílíka myllu, lifa eins og greifingjar og leika á als eggi... (Geri aðrir betur...)

Hann sló tvær flugur í sama höfuðið...

Þarna hefði ég sko viljað vera dauð fluga á vegg...

Ég sá svo sætan strák að ég fór alveg fram hjá mér...

Ég var svo þreyttur að ég henti mér undir rúm...

Hann sat bara eftir með súrt eplið...

Og, nú, góðir farþegar, er einmitt fengitími melóna...

Ég hreinlega vissi ekki í hvorn fótinn ég átti að setjast...

Hann barasta kom eins og skrattinn úr heiðskíru lofti...

Þar stóð hundurinn í kúnni...
(Þar lá hundurinn grafinn ogÞar stóð hnífurinn í kúnni.)

Svo handflettir maður rjúpurnar...

Margt fólk núorðið er svo loðið á milli lappanna (loðið um lófana).




No comments: