Stundum skil ég ekki hvað kemur yfir mig
Þegar rólegheita týpa eins og ég sem hef mig aldrei í frammi í fjölmenni og get verið þvílíkt þegjandalegur, bókstaflega þagað út í eitt, þegar ég fer á námskeið þá:
Fyrst á ég að kynna mig á námskeiðinu og ég fer allur í kleinu og verð stressaður að þurfa að tala og tjá mig
Síðan líður námskeiðið og allt í einu fer ég að ybba mig og gagrýna kennarann og verð loks að þagna með þeim orðum að ég sé ekki að halda námskeiðið og eigi kannski að leyfa kennaranum að tala aðeins meira.
No comments:
Post a Comment