Friday, August 15, 2003

Umræðuefnin í morgunkaffinu
Þau geta verið stormasöm umræðuefnin í hinu vikulega föstudagskaffi. Núna var rætt:

Hommar og lessur, gangandi niðri í bæ:
Náttúrlega óalandi og óferjandi lið að mati sumra, og reyndar undarlegt að enginn vildi kannast við að hafa verið á staðnum en einhverjir höfðu perrast til að horfa bara ío sjónvarpinu!

Sinfónían:
Náttúrlega óþolandi að við borgararnir séum að borga fólki fyrir að stunda sín áhugamál

Rafmagnsleysi í BNA:
Náttúrlega augljóst að þetta eru hryðjuverk!

Kaffibrauðið hans Helga:
Náttúrlega hrein schnilld!


Amen, kúmen, hálsmen, best að fara að vinna aftur

No comments: