Wednesday, August 20, 2003

Gengur ekki nógu hratt að hjóla
Bara 9 í dag sýnist mér, amk. sem hafa verið skráðir enn sem komið er. En þó von á tveimur ennþá. En við erum sko langflottasta liðið (einkum ef myndin er svona svakalega lítil ;)

En það voru reyndar 10 sem svindluðu sér inn á myndina og ég veit líka að einn vantaði á hana, þannig að eigum við ekki bara að hafa 11 hjólakaddla hérna eins og í gær!


No comments: