Allir út að hjóla
Er kominn í hjólalið í vinnunni minni og þarf því að fara hjólandi í vinnuna alla næstu viku, svona til að skemmileggja ekki allt fyrir hinum sem eru með mér í þessu liði. Það verða því umhverfisvænir heilsudagar í næstu viku hjá mínum. Vona bara að ég verði ekki keyrður niður of oft.
Sjá miklu meira hér
No comments:
Post a Comment