Menningarnótt, taka 4
Fór loks aftur í bæinn til að skoða næturólifnaðinn. Sá nú svo sem ekki margt merkilegt annað en fullt af fullu fólki. Gat ekki séð að þetta væri neitt mikið vesen á einum né neinum. Einn var reyndar eitthvað blóðugur á öðru auganu eftir einhverja pústra en þetta var svona allt með ró og spekt.
No comments:
Post a Comment