Hjólakeppnin búin
Ekki var nú um frægðarför að ræða hjá mínu fyrirtæki. Komst hvergi á blað um efstu lið og yfir heildina erum við hjá Skýrr í svona 10 sæti miðað við heildarmagn kílómetra og fjölda ferða en ef þetta er skoðað sem hlutfall af fjölda starfsmanna (en keppnin snerist víst um það) þá erum við ekki nema í svona þrítugasta sæti. Ekki neitt til að stæra sig af held ég en samt var þetta voða gaman allt saman!
No comments:
Post a Comment