Thursday, August 07, 2003

Er að lesa

Dansað við Regitze


Hrein snilld verð ég að segja þessi bók. Sjaldgæft að fíla bók í tætlur þó maður sé búinn að sjá hana í bíó.

No comments: