Fór í skokk og sund í hádeginu
Ekki var nú getan mikil í skokkinu fannst mér. Var bara alveg að leka niður og held að ég hefði getað gengið hraðar. Þarf greinilega að fara að nota mér tilboð Gísla um skokkkennslu og tilsögn í langstökki án atrenu.
Varð síðan svo mikið um að detta inn á klíkufund fyrrverandi Skýrrara í heitapottinum að ég missti heil tvö kíló. Var að minnsta kosti kominn vel niður fyrir þessa agalegu 90 tölu sem hefur verið að hrekkja mig undanfarið!
No comments:
Post a Comment