Vetrardrottningin eða Fyrsta mál Fandorins, eftir Boris Aknúnin
Svona glæpó af betri gerðinni sýnist mér! Sem brást samt alveg hroðalega. Þetta var ríflega 200 síðna glæpómannasaga og ég var búinn að fatta plottið í henni á síðu 80. Svona einhver smáatriði sem voru ekki alveg ljós en í megindráttum kom ekkert á óvart í bókinni eftir það! Og þetta á að vera eftir einhvern besta spennusagnahöfund nútímans.
Það er ekki furða að Arnaldur hefur slegið í geng. Ég á a.m.k. ekki von á að ég nenni að lesa meira um þennan Fandorín ríkisráð í náinni framtíð!
No comments:
Post a Comment