Wednesday, March 24, 2004

Mmmmm árshátið


Nú er maður sko farinn að hlakka til árshátíðarinnar um næstu helgi. Komin plaköt upp um alla veggi. Verulega skondið síðan að myndefnið á plakötunum var að hluta til myndir af síðustu árshátíð og þar sem enginn fann neinar myndir þá benti ég á eitthvað sem ég vissi um og núna gengur þýðingarhópurinn hér aftur af myndasíðum Liljunnar. Og auðvitað hin hroðalega mynd af mér og Gústa! Ekki skil ég af hverju verið er að gera manni þetta. Hún er reyndar voðalega lítil á plakatinu. Held að það þekki mig enginn á henni ..... eða er það ekki trúlegt?

Goldfinger !

Jám og ég er búinn að leika í árshátíðarvídjóinu og allt saman!

Fór í morgun í heimsókn í IMG og fékk eins og vant er mitt venjulega nostalgíukast!

No comments: