Friday, March 05, 2004

Var einhvern tíman að lesa


Guð hins smáa, eftir Arundhati Roy
Vil eiginlega bara segja þrennt um hana:
- 1: Hollywood gæti aldrei gert
svona sorglega bíómynd
- 2: Hún var sums staðar asnalega illa þýdd
- 3: Ég ætlaði aldrei að klára að lesa hana og komst ekki almennilega inn í bókina
fyrr en hún var að verða búin!
Var reyndar ekkert að lesa hana akkurat þennan dag en varð að koma einhvers staðar fram

No comments: