Monday, September 15, 2003

Ætli ég endi á að verða heimsfrægur í Brazilíu?

Það á víst að setja regnbogamyndina mína í eitthvað blað í Ríó og svo er verið að blogga um hana líka. Svakaspennandi fyrir svona nörd eins og mig!

No comments: