Tuesday, September 23, 2003

Ég er sérstaklega ánægður með dverganafnið mitt

Miðað við Rauðskinnu Westmarks þá myndi ég heita Prancing Longbeard í Miðgarði.

En sem álfur mætti ég velja úr nöfnunum: Pelladring og Pelladringion.

Sem Hobbiti væri ég Freddy Bracegirdle from Buckland

en sem dvergur væri ég sko Thrór Songbow og er ég að hugsa um að ganga undir því nafni þangað til ég ákveð eitthvað annað, sem gæti orðið eftir svona 300 ár, enda lifa dvergar held ég nokkurn veginn að eilífu eða að minnsta kosti ákaflega lengi á mælikvarða okkar bráðdauðlegra vera.

Ef ég væri svo óheppinn að vera orki þá væri ég hins vegar Gromuk the Testy, sem mér líst auðvitað ekkert á enda held ég að það sé ekkert gaman að vera slík skepna.

En þetta er annars allt að finna hérna: The Middle-earth Name Generator

No comments: