Monday, September 08, 2003

Fór í bíltúr um helgina og sá heilan landsleik
Hef reyndar ekkert mátt vera að því að blogga um þetta ennþá en þarf nauðsynlega að blogga um þennan landsleik.
En bíltúrinn var fínn og kannski sérstaklega regnboginn sem ég tók mynd af:

Smella til að fá stærra

No comments: