Monday, September 01, 2003

hjááálp
Verð að fara að drífa mig í klippingu og láta klippa öll gráu hárin burt. Varð það á að líta í spegil áðan á meðan ég var frekar úfinn eftir skokk og sundtúr hádegisins og hárlufsan minnti helst á svona sígildan íslenskan ullarsokk, sem notabene er grár!

PS
Ef þið sjáið mig með hár eins og sköllóttastrákinn einhvern næstu daga þá vitið þið hvað hefur gerst!

No comments: