Fékk póst frá Brasilíu áðan
Sem er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir að þetta var sko ekki email heldur dagblað í svona bréfapakkapósti með umfjöllunum myndirnar mínar á fotologginu. Ja kannski ekki allt um myndirnar mínar en það voru að minnsta kosti þær sem voru notaðar þarna. Ef þú ert á leiðinni til Brasilíu þá tvennt. Bið að heilsa Coru og ef þú lendir í vandræðum, nefndu þá bara nafnið mitt og þá hlýtur þetta að bjargast allt saman!
No comments:
Post a Comment