Alltaf jafn fyndið að skoða hvaðan fólk kemur á síðuna manns
Í dag og gær kom komu t.d. einhverjir sem voru að ljósna um alsaklaust fólk. Og fyndið hvaða fólk það var. Leitarstrengirnir voru annars vegar Sigga + Vala og hins vegar "Anna Sigga"
Vona að sá á höttunum á eftir þeim hafi fundið eitthvað sem hann var að leita að. En kannski voru þetta einhverjar allt aðrar Siggur sem verið var að leita að en ég þekki. Hver veit.
Annars eru vinsælustu leitarorðin síðustu tvo mánuðina hjá mér þessi:
2 4.08% sigga
2 4.08% þórhallur
2 4.08% heimisson
2 4.08% verktakafyrirtæki
2 4.08% sturtu
2 4.08% allsber
No comments:
Post a Comment