Ætli það sé að koma haust?
Þó það sé ennþá frábært veður þá er ekki lengur alveg eins heitt og var í síðustu viku eða vikunni þaráður. Það er jafnvel svona þægilega svalt úti.
Síðan þegar maður kemur í vinnuna þá er getur verið erfitt að finna bílastæði ef maður mætir ekki nógu snemma. Þeta er greinilega allt að gerast. Og svo eru víst skólarnir líka að byrja!
No comments:
Post a Comment