Saturday, August 07, 2004

Fáránlegasta hugmynd sem ég hef heyrt lengi!


Skíðahöll í Úlfarsfelli?
Hugmyndir hafa verið kynntar að byggingu skíðahallar í Úlfarsfelli eða nágrenni þess. Helgi Geirharðs son, formaður mannvirkjanefndar Skíðasambands Íslands, setti fram þessar hugmyndir á Skíðaþingi Íslands, sem hann segir að myndu leiða af sér gerbreyttar aðstæður til skíðaiðkunar á höfuðborgarsvæðinu.

Af hverju ekki bara frekar kaupa eitthvað ónotað húsnæði við Ármúlann fyrir "skíðahöll"

É sé alls ekki hvernig eitthvað hús uppi í Úlfarsfelli getur tengst skðiðasvæðum á einhvern hátt. Það er álíka snjólaust þar allan veturinn og í Reykjavík. Snjór svona tvo daga á ári. Og kannski frost svona í viku til að búa til snjó. Það á kannski að fara á skíði innandyra í kæliklefa? - FÁRÁNLEGT!

No comments: