Saturday, August 07, 2004

Hvað er eiginlega að þessu sælgætisfyrirtæki


Getur hugsast að það kaupi einhver Freyju gott eftir þessa hroðalegu auglýsingaherferð sem gengur út á öskrandi og æpandi aulagang í útvarpinu. Það eina sem bjargar þessu er fjarstýringin sem getur lækkað eða stillt á einhverja aðra stöð. Sælgætið þeirra mun ég forðast eins og heitan eldinn. Má ég þá annars frekar biðja um beru konurnar hans Jónsa í eyðimörkinni!

No comments: