Gerði eiginlega dálítið klikkað
Fór út að hlaupa í kvöld, sem er í sjálfu sér ekkert svo klikkað eitt og sér en ég tók myndavél með mér og tók myndir í allar áttir. Var svo að dunda mér við að klessa þessu á netið. Afraksturinn má lesa á sérstakri myndasíðu. Ef myndirnar birtast ekki þá er það líklega út af því að ég er að nota hundhægvirt ftp forrit en þetta er allt að koma. Fór sko bara að sofa og lét tölvudrussluna um þetta!
No comments:
Post a Comment