Dálítið undarleg afmælisveisla
Ég held að ég hafi aldrei áður farið í afmælilsveislu þar sem afmælisbarnið (reyndar sjötugt) var hvergi viðstatt. Fór heim til foreldra minna í tímt hús og át ammælistertu í tilefni sjötugsafmælis karls föður míns og sendi honum bara sms skeyti um hvað væri gaman í afmælinu. Það var reyndar bara mjög fámennt en góðmennt í veislunni þar sem hún samanstóð af mér, systurm minni og Katrínu frænku minni. Svakagaman samt.
No comments:
Post a Comment