Tuesday, July 22, 2003

Kynferðisráðningar
Líklega er ég að misskilja þetta eitthvað og ekki í fyrsta skipti en ég geti ekki skilið nýjan dóm um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar öðruvísi en að það sé verið að krefjast þess að kyferði verði látið ráð í ráðningum starfsmanna og að það sé verið að gera það ómögulegt að byggja upp fyrirtækjabrag með því að ráða fólk sem passar vel saman og getur náð árangri!

Feginn er ég að vera ekki í þessum ráðningarmálum!

No comments: