Fyndið að hringja í verkstæði
Fyrst er alltaf á tali og síðan loksins þegar maður nær inn, þá heyrir maður annan síma hringja og er beðinn um að bíða aðeins.
Núna er ég búinn að bíða fullt og held að sá sem svaraði hafi sett símann í rassvasann því brakið sem ég heyri er ótrúlegt. Vona bara að hann fari ekki að leysa vind.
En annars þá svaraði hann loksins og var þá hinn þjónustiliprasti þannig að ég fyrirgef honum nú bara alveg.
No comments:
Post a Comment