Tuesday, July 22, 2003

Sigurvegari dagsins............
Er ég sjálfur fyrir að hafa tekist að hella morgunkaffinu mínu niður út um allt borð!



Og fyrir þá sem þekkja kaffið mitt og kunna gott að meta þá vita þeir að þetta var mikil sóun - og ekki óvanalegt að þá var þetta Expressó Krakatá frá Kaffitári. Lán í óláni að ég átti til meira. Annars veit ég ekki hvar þessi dagur hefði endað!

Og fyrir þá sem þekkja mig líka þá vil ég gleðja þá með að þessi kaffiniðurhelling varð punkturinn yfir i-ið núna skal dúkurinn minn verða þveginn!

No comments: