Friday, November 19, 2004

veiggúr

Líklega hef ég ekki tekið ullarpeysukepnina nógu alvarlega þar sem minn er kominn heim, upp í rúm með tærnar upp í loft. Sem sagt veiggur. Verkfræðingurinn er síðan búinn að mæla veikindin með vísindalegum aðferðum á hitaskala hvort um raunverulega veikindi sé að ræða. Og jú, ég er veiggúr.

Síðan ágætt að nota fartölvuna sem hitapúða uppi í rúmi... svona úr því að það býðst ekkert annað upp í rúm til manns.

Svo var ég að komast að því að ég ekkert svo mikill vatnsberi.

You are 67% Aquarius






Til samanburðar athugaði ég líka hvað ég er mikill krabbi og slapp fyrir horn. Ég er ekki nmea 33% svoeleis.

No comments: