Friday, November 12, 2004

Loksins aftur mynd vikunnar


The road to nowhere, originally uploaded by eirasi.


Átti erindi upp í Heiðmörk til Skógræktarfélags Reykjavíkur. Eftir nokkuð merkilegan fund á Elliðavatni fór ég bíltúr um heiðmörkina, fékk mér göngutúr og tók einhverjar myndir. Er reyndar ekkert sérlega glaður með árangurinn af því frekar en öðru þessa dagana en að minnsta kosti ein varð líklegast slarkfær. Fiktaði annars dálítið í henni, vona að það hafi samt ekki verið of mikið.

No comments: