Líflæknirinn, eftir Per Olov Enquist
Telst nú varla til spennusagna en er samt mun meira spennandi en "spennusagan" sem ég las síðast, þ.e. hin auma vetrardrottning.
Já jafnvel meira spennandi þó ég geti bara gáð í danska túrhestabók til að lesa hvernig bókin endar, fyrir utan að það stendur aftan á henni líka.
En sem sagt: Mæli meðenni ðessari!
No comments:
Post a Comment