Wednesday, April 07, 2004

Mér finnst að það eigi að endurskoða Björn Bjarnason


Það getur vel verið að jafnfréttislög séu börn síns tíma en mér finnst að Björn sé ráðherra löngu liðinna tíma!

Hvurslags dómsmálaráðherra er það eiginlega sem telur sig vera yfir það hafinn að fara að lögum í landinu út af því að hann telur þau úrelt?

Ég þarf síðan að geta þess sérstaklega að mig vantar páskaegg!

No comments: