Friday, April 16, 2004

Framfarafélagið fagnaði frumvarpinu


Þar sem afstaða þessa merkilega félags er ljós í málinu þá þarf kannski ekkert lengur vitnanna við um hvorn listann vitiborið fólk á frekar að skrifa sig á!

No comments: