Svo er ég farinn að hlakka til helgarinnar
Fyrsta fjallaferðarútilega sumarsins framundan. Ætla að arka með fríðu föruneyti Skýrrara yfir Fimmvörðuháls, aðfararnótt laugardagsins næsta og vera í Mörkinni a.m.k. fram á sunnudag. Mánudag ef glöð verða geð guma!
No comments:
Post a Comment