Stundum þegar maður þarf að gera eitthvað
Eins og að smyrja nesti fyrir ferðalag og pakka niður þá nennir maður því ekki og fer að gera einhver undarleg próf á internetinu TheSpark.com - Gender Test!. Þetta er dáltið sniðugt. Kyngreinir. Klikkaði reyndar ekki á mér og gaf mér þessa ágætu niðurstöðu að ég væri 86% örugglega karlmaður. Jæja, ekki sklæmt að fá karlmennsku sína staðfesta á internetinu. Netið lýgur jú aldrei, amk. ekki frekar en Mogginn!!
Jæja en þá fer ég að pakka. Fimmvörðuhálsinn bíður ekki endalaust!
No comments:
Post a Comment