Friday, June 06, 2003

Stundum þegar maður þarf að gera eitthvað
Eins og að smyrja nesti fyrir ferðalag og pakka niður þá nennir maður því ekki og fer að gera einhver undarleg próf á internetinu TheSpark.com - Gender Test!. Þetta er dáltið sniðugt. Kyngreinir. Klikkaði reyndar ekki á mér og gaf mér þessa ágætu niðurstöðu að ég væri 86% örugglega karlmaður. Jæja, ekki sklæmt að fá karlmennsku sína staðfesta á internetinu. Netið lýgur jú aldrei, amk. ekki frekar en Mogginn!!

Jæja en þá fer ég að pakka. Fimmvörðuhálsinn bíður ekki endalaust!

No comments: